Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
njóluð planta
ENSKA
bolter
DANSKA
stokløber
SÆNSKA
stocklöpare
ÞÝSKA
Schosser
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Fjarlæging njólaðra plantna/skyldra tegunda/blendingsmaka (hybrid partner) (tilgreinið hversu oft fjarlægt er, x metra umhverfis akurinn með erfðabreyttu plöntunum o.s.frv.)

[en] Removal of bolters/relatives/hybrid partners (indicate the frequency of the removal, x metres around the GM field, etc.)

Skilgreining
[is] planta sem ber þroskað fræ
[en] Sugar beet is a biennial plant. During the first year, sugar beets mainly produce leaves and its harvestable root. The following year they bolt, producing flowers and seed. Bolters are sugar beets that flower the first year. Farmers have no interest in bolters, most of which are quickly removed. Bolters are only useful for breeding and seed production purposes. Bolters occur for various reasons, mostly having to do with weather e.g. low spring temperatures.

http://www.gmo-safety.eu/glossary/772.bolter.html

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 29. september 2003 um eyðublað fyrir greinargerð um niðurstöður, er varða sleppingu erfðabreyttra háplantna út í umhverfið í öðrum tilgangi en að setja þær á markað, samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/18/EB

[en] Commission Decision of 29 September 2003 establishing pursuant to Directive 2001/18/EC of the European Parliament and of the Council a format for presenting the results of the deliberate release into the environment of genetically modified higher plants for purposes other than placing on the market

Skjal nr.
32003D0701
Aðalorð
planta - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira